pexels-johannes-havn-1716008.jpg

UteamUP

Fyrirtækið UteamUP ehf vinnur að þróun viðhalds- og framleiðsluhugbúnaðar sem mun heita UteamUp Horizon ,til þess að nota í hvers kyns framleiðslu. Hugbúnaðinn verður einnig hægt að nota við til þess að halda utan um eignir og við viðhald á ýmsum sjálfvirkum kerfum. 

Stefnt er að því að hugbúnaðurinn verði tilbúinn til almennrar notkunar um mitt ár 2021.

Hugmyndin varð til sem skólaverkefni í Háskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið UteamUp ehf var stofnað í júní. Nú er hafinn forritun á hugbúnaði og áætlað að hefja prófanir í nóvember 2020.