Öryggis og Gæðamál

pexels-monicore-134065.jpg

Í hugbúnaði og appi UteamUP Horizon verða öryggismál innbyggð inn í verkferla sjálfkrafa. Ekki verður hægt að hefja verk, hvort sem er viðgerð vegna ófyrirséðarar bilunar né skipulagt viðhaldsverk nema að skrá og kvitta fyrir viðeigandi öryggisgátlista.

Gæðaeftirlit verður einnig hluti af forritinu, hvort sem að er sýnatökur eða skoðanir, fylla út eyðublað vegna frábrigða eða kvitta fyrir að verkfæri eða annað hafi skilað sér á sinn stað að notkun lokinni.