UteamUp Horizon

Okkar sýn er sú að viðhaldsforrit eigi framar öllu að auðvelda og stytta viðgerðartíma. Það er gert með því að viðhaldsforritið deili öllum þeim upplýsingum sem möguleiki er á, beint á verkstað og að  verðmætur tími viðhaldsmanna fari ekki í að leita að upplýsingum. Hugbúnaðurinn okkar á einnig að vera grundvöllur fyrir endurbættum viðhaldsaðgerðum, endurbættum verkferlum og halda utan um öll öryggis- og gæðamál. Á einum stað á að vera allt sem viðkemur skráningarvinnu varðandi allt sem tengist framleiðslunni.

Hugbúnaðurinn okkar mun valda straumhvörfum í utan um haldi í verksmiðjum, eignum og sjálfvirkum kerfum ýmiss konar.

pexels-tom-swinnen-735468.jpg